Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna
eiga erfitt með að lesa texta af tölvuskjá.
Hér að neðan má sjá helstu eiginleika þess að notast við Vefþuluna.
Láttu efnið þitt ná lengra á netinu með því að búa til hljóðútgáfu af vefnum þínum eða hluta af honum.
Vefumsjónaraðili sér um að virkja Vefþuluna á vefnum þínum og uppsetning er yfirleitt komin samdægurs.
Vefþulan gagnast þeim sem eru blindir, sjónskertir, lesblindir eða þeim sem geta ekki lesið með hefðbundnum hætti.
Hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um okkur.
Starfsfólk Emark hafa yfir 16 ára reynslu í hugbúnaðargerð, vefhönnun og aðgengismálum. Þú ert því í öruggum höndum hjá okkur.
Hafðu sambandHér að neðan má sjá algengar spurningar og svör við þeim.
Kostnaður fer eftir stærð vefseturs, við gerum tilboð hverju sinni og mælum því með að þú hafir samband við okkur og fáir tilboð þér að kostnaðarlausu.
Nei, því miður er það ekki hægt í augnablikinu en við sendum greiðsluseðil á viðkomandi fyrirtæki með 15 daga greiðslufrest.
Raddirnar eru unnar af Pólska fyrirtækinu IVONA sem er í eigu Amazon.
Hér að neðan má sjá helstu tungumál sem við bjóðum uppá, í öllum tilfellum er hægt að velja úr kven- eða karlmannsrödd.
Já, almennt greiða flestir árgjald sem felur í sér 2 mánaða afslátt, ef greitt er mánaðarlega er greitt fullt verð fyrir hvern mánuð.
Hér að neðan getur þó prófað að láta Vefþuluna lesa þinn texta.
Þú getur með auðveldum hætti náð í okkur gegnum símann okkar eða tölvupóstfang sem þú sérð hér að neðan!